Helstu upplýsingar

Kvennaframboðið – Hversdagslegt baráttuafl
Listabókstafur: K
Staða: Nýtt framboð

Hver eru helstu stefnumál framboðsins?

Helsta stefnumál framboðsins er að gera hversdaginn betri fyrir alla íbúa Reykjavíkur. Framboðið er femínískt umfaðmandi afl sem vill vinna að því að fjölbreytileiki fólks sé virtur á öllum þjónustustigum borgarinnar og það viljum við gera í náinni samvinnu við viðeigandi hópa. Við erum ekki með neina stefnuskrá í málefnum aðskildra hópa því við lítum svo á virðingu fyrir fjölbreytileika eigi að samtvinna í alla stefnumótun, hvort sem um er að ræða uppruna, aldur, trú, kyntjáningu, kynhneigð, fötlun eða annað.

Hvað vill framboðið gera í málefnum ungs fólks?

Önnur framboð - Reykjavík