//

Akureyrarkaupstaður

Akureyri er bær á Norðurlandi. Fyrir utan hið eiginlega bæjarland Akureyrar í botni Eyjafjarðar, eru eyjarnar Grímsey og Hrísey einnig hluti af sveitarfélaginu. Bærinn er fjölmennasta sveitarfélagið á Norðurlandi og 4. fjölmennasta sveitarfélag landsins.

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum, af sex listum. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokks, L-listans og Samfylkingarinnar mynda meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar kjörtímabilið 2014-2018. Forseti bæjarstjórnar er Matthías Rögnvaldsson, fulltrúi L - listans.

Framboðin sem sjá má hér fyrir neðan eru þau sem #ÉgKýs hafði upplýsingar um þegar kjörseðlar fyrir skuggakosningar fóru í prentun að morgni 9. apríl.

Vefur sveitarfélagsins

0 nemendur
á kjörskrá
0 íbúar
í sveitarfélaginu
0 fulltrúar
í sveitarstjórn
0 framboð
hafa komið fram