//

Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg Íslands, er fjölmennasta sveitarfélag landsins og er eina borgin. Þannig er Reykjavíkurborg efnahags-, menningar- og stjórnmálaleg þungamiðja Íslands.

Í borgarstjórn Reykjavíkur sitja 15 borgarfulltrúar sem kjörnir eru lýðræðislega af íbúum á fjögurra ára fresti. Samfylkingin, Björt framtíð, Vinstri grænir og Píratar mynda meirihluta borgarstjórnar. Dagur B. Eggertsson úr Samfylkingu er borgarstjóri.

Framboðin sem sjá má hér fyrir neðan eru þau sem #ÉgKýs hafði upplýsingar um þegar kjörseðlar fyrir skuggakosningar fóru í prentun að morgni 9. apríl.

Vefur Reykjavíkurborgar

Nánar er fjallað um borgastjórnarkosningarnar í Reykjavík á sérsíðu.

0 nemendur
á kjörskrá
0 íbúar
í sveitarfélaginu
0 fulltrúar
í sveitarstjórn
0 framboð
hafa komið fram