//

Í skuggakosningum 12. apríl er einungis kosið í þeim 14 sveitarfélögum sem eru með framhaldsskóla sem hafa kosið að taka þátt í verkefninu. Nemendur kjósa eftir því í hvaða sveitarfélagi skólinn þeirra er staðsettur í, ekki eftir lögheimili. Á kjördag 26. maí kemur vilji ungs fólks í ljós.