Hafnarfjarðarkaupstaður

Hafnarfjörður er eins og nafnið gefur til kynna hafnarbær og sveitarfélag, staðsett á höfuðborgarsvæði landsins. Hafnarfjörður er þriðji fjölmennasti bærinn á Íslandi á eftir Reykjavík og Kópavogi.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum, af fimm listum, sem kjörnir eru af íbúum bæjarins. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Bjartrar framtíðar mynda meirihluta. Forseti bæjarstjórnar er Guðlaug Kristjánsdóttir, fulltrúi Bjartrar framtíðar.

Framboðin sem sjá má hér fyrir neðan eru þau sem #ÉgKýs hafði upplýsingar um þegar kjörseðlar fyrir skuggakosningar fóru í prentun að morgni 9. apríl.

Vefur sveitarfélagsins

0 nemendur
á kjörskrá
0 íbúar
í sveitarfélaginu
0 fulltrúar
í sveitarstjórn
0 framboð
hafa komið fram