Ísafjarðarbær

Ísafjarðarbær varð til sem sveitarfélag 1.júní 1996 þegar sex sveitarfélög á Vestfjörðum sameinuðust í eitt. Þau voru ( í stafrófsröð): Flateyrarhreppur, Ísafjarðarkaupstaður, Mosvallahreppur, Mýrarhreppur, Suðureyrarhreppur og Þingeyrarhreppur. Helstu þéttbýlisstaðir sveitarfélagsins eru Ísafjörður (sem er jafnframt stærsta þéttbýli á Vestfjörðum), Hnífsdalur, Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar er skipuð 9 bæjarfulltrúum af fimm listum, sem kjörnir eru af íbúum bæjarins. Í-listi íbúanna skipar meirihluta í bæjarstjórn kjörtímabilið 2014-2018. Forseti bæjarstjórnar er Nanný Arna Guðmundsdóttir, fulltrúi Í - listans.

Framboðin sem sjá má hér fyrir neðan eru þau sem #ÉgKýs hafði upplýsingar um þegar kjörseðlar fyrir skuggakosningar fóru í prentun að morgni 9. apríl.

Vefur sveitarfélagsins

 

0 nemendur
á kjörskrá
0 íbúar
í sveitarfélaginu
0 fulltrúar
í sveitarstjórn
0 framboð
hafa komið fram