Vestmannaeyjabær

Vestmannaeyjar eru eyjaklasi suður af Íslandi, samtals 15 eyjar og um 30 sker og drangar. Heimaey er stærst eyjanna og sú eina sem er í byggð, en þar er Vestmannaeyjabær með um 4.200 íbúa.  

Bæjarstjórnin í Vestmannaeyjum er skipuð sjö fulltrúum af tveimur listum, Sjálfstæðisflokknum og Eyjalistanum. Sjálfstæðisflokkurinn skipar meirihluta í bæjarstjórnkjörtímabilið 2014-2018. Forseti bæjarstjórnar er Hildur Sólveig Sigurðardóttir, Sjálfstæðisflokknum.

Framboðin sem sjá má hér fyrir neðan eru þau sem #ÉgKýs hafði upplýsingar um þegar kjörseðlar fyrir skuggakosningar fóru í prentun að morgni 9. apríl.

Vefur sveitarfélagsins

0 nemendur
á kjörskrá
0 íbúar
í sveitarfélaginu
0 fulltrúar
í sveitarstjórn
0 framboð
hafa komið fram