Listabókstafur: X-O
Formaður: Guðmundur Franklín Jónsson
Staða: Nýr flokkur
Fjöldi þingmanna: 0
Stutt lýsing: Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn leggur áherslu á að styrkja grunnstoðir samfélagsins þar sem einstaklingurinn nýtur frelsis til athafna í gegnum sköpunarkraft og með frumkvæði að vopni.
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hefur ekki sent okkur svör við spurningum.