//

Niðurstöður skuggakosninga fyrir alþingiskosningar 2016

Skuggakosningar #ÉGKÝS vitundavakningarinnar fóru fram 13. október í framhaldsskólumskólum um land allt.  Kosningarnar fóru fram í 22 skólum og voru skipulagðar þannig að þær endurspegluðu alvöru kosningar eins vel og verða mátti.  Þetta er í fyrsta sinn sem slíkar skuggakosningar eru framkvæmdar í framhaldsskólum á landsvísu. Kjörsókn var 40,4%

12586
á kjörskrá
5085
atkvæði greidd
580
auð og ógild

Fylgi eftir kjördæmum

Suðurkjördæmi

Framhaldsskólar í kjördæminu: Fjölbrautaskóli Austur Skaftafellssýslu, Menntaskólinn að Laugarvatni og Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Suðvesturkjördæmi

Framhaldsskólar í kjördæminu: Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Menntaskólinn í Kópavogi.

Norðausturkjördæmi

Framhaldsskólar í kjördæminu: Framhaldsskólinn á Laugum,  Menntaskólinn á Akureyri, Verkmenntaskólinn á Akureyri og Verkmenntaskóli Austurlands

Norðvesturkjördæmi

Framhaldsskólar í kjördæminu: Fjölbrautaskóli Snæfellinga, Fjölbrautaskóli Vesturlands, Menntaskóli Borgarfjarðar,  Menntaskólinn á Ísafirði og Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

Reykjavíkurkjördæmi norður

Framhaldsskólar í kjördæminu: Menntaskólinn í Reykjavík, Kvennaskólinn í Reykjavík, Tækniskólinn og Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Reykjavíkurkjördæmi suður

Framhaldsskólar í kjördæminu: Menntaskólinn við Hamrahlíð,  Verzlunarskóli Íslands og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

  • Björt framtíð
  • Framsóknarflokkurinn
  • Viðreisn
  • Sjálfstæðisflokkurinn
  • Píratar
  • Samfylkingin
  • Vinstri græn

Skipting þingsæta

Fjöldi þingmanna ef miðað er við að landið sé eitt kjördæmi, enda taka skuggakosningarnar ekki tillit til búsetu kjósenda, heldur staðsetningu menntaskólans og fjöldi atkvæða eftir kjördæmum endurspeglar ekki íbúafjölda.