//

Akraneskaupstaður

Akraneskaupstaður er bær  á Skipaskaga á Vesturlandi og var áður kallaður Skipaskagi, en í daglegu tali Skaginn.

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar er skipuð 9 bæjarfulltrúum af fjórum listum. Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð mynda meirihluta í bæjarstjórn Akraness kjörtímabilið 2014-2018. Forseti bæjarstjórnar er Sigríður Indriðadóttir fulltrúi Sjálfstæðisflokksins. 

Framboðin sem sjá má hér fyrir neðan eru þau sem #ÉgKýs hafði upplýsingar um þegar kjörseðlar fyrir skuggakosningar fóru í prentun að morgni 9. apríl.

Vefur sveitarfélagsins

0 nemendur
á kjörskrá
0 íbúar
í sveitarfélaginu
0 fulltrúar
í sveitarstjórn
0 framboð
hafa komið fram