Helstu upplýsingar

xb
Listabókstafur: B
Staða: Í minnihluta í sveitarstjórn

Hver eru helstu stefnumál framboðsins?

Framsókn í Ísafjarðarbæ leggur alla áherslu á að skapa fjölskylduvænt og kröftugt samfélag þar sem íþróttir og tómstundir og menning og listir blómstra fyrir tilstuðlan af öflugu atvinnulífi og uppbyggingu.
Ítarlega stefnuskrá má brátt finna inná facebook síðu framboðsins: https://www.facebook.com/framsoknisafjardarbaer/

Hvað vill framboðið gera í málefnum ungs fólks?

Skapa umgjörð þar sem atvinnu við hæfi er að fá fyrir ungt og hæfileikaríkt fólk og búa þeim sem besta aðstöðu til þess að eiga gott líf í sveitarfélaginu okkar.

Önnur framboð - Ísafjörður