//

Hver eru ykkar áherslumál sem við koma mannréttinum og jafnrétti?

 In

Miðflokkurinn ætlar að stuðla að jafnrétti. Allir landsmenn eiga rétt á sömu þjónustu óháð búseti eða aldri. Það mun eiga við hvort sem um er að ræða heilbrigðisþjónustu, menntun, öryggi, aðgang að orku og fjarskiptum, samskipti við ríkisvaldið eða aðra þætti.

  • Þar sem skortur á innviðum eða aðrar aðstæður valda því að íbúar njóta ekki jafnræðis á við aðra skal það bætt.
  • Fjárhagsaðstoð sem tryggir jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu og námi
  • Jöfnun raforku- og húshitunarkostnaðar um land allt verður tryggð