//
Helstu upplýsingar

logo-xM-prent_hvu00edtt-bak
Listabókstafur: M
Staða: Nýtt framboð

Hver eru helstu stefnumál framboðsins?

Skipulagsmál og byggingamál, umhverfis og samgöngumál og skólamál í Hafnarfirði þarf að endurskoða. Tryggja þarf eldri borgurum betri þjónustu. Matur í grunnskólum á að vera ókeypis fyrir nemendur.
Frístundastyrkir hækki og afreksíþróttafólk geti sótt um sérstaka afreksstyrki.

Hvað vill framboðið gera í málefnum ungs fólks?

Við æltum að bjóða uppá ódýrari íbúðir,og fjölga leikskólaplássum. Við viljum hækka frístundastyrki og að framhaldsskólanemar eldri en 18 ára eigi rétt á þeim. Einnig að afsláttur af fasteignagjöldum fyrir námsmenn verði í boði.
Styrktarsjóður verði stofnaður fyrir ungt afreksíþróttafólk í Hafnarfirði.

Önnur framboð - Hafnarfjörður