Niðurstöður skuggakosninga

Skoðaðu niðurstöður skuggakosninganna sem fram fóru 13. október.

Kosningarétturinn er meira en bara réttur!

Hann er tækifæri til að hafa áhrif á samfélagið.

Hvaða flokkar eru í boði?

Kynntu þér flokkana sem bjóða sig fram til Alþingis.

Veistu ekkert hvað þú vilt?

Kosningavitinn hjálpar þér að ná áttum.