Skuggakosningar

Framhaldsskólanemar velja sína fulltrúa í sveitarstjórn og kjósa um lækkun kosningaaldurs

Lýðræðisvikan

Sannkölluð lýðræðishátíð í framhaldsskólum 9.-12. apríl

Hvaða flokkar eru í boði?

Kynntu þér flokkana sem bjóða sig fram í þínu sveitarfélagi

Veistu ekkert hvað þú vilt?

Það getur verið erfitt að fóta sig í heimi stjórnmálanna.  Hér eru nokkrar leiðir til að hjálpa þér að finna út úr því hvaða flokkur samræmist þínum hugsjónum.