Niðurstöður skuggakosninga 2017

Kosningarétturinn er meira en bara réttur!

Hann er tækifæri til að hafa áhrif á samfélagið.

Hvaða flokkar eru í boði?

Kynntu þér flokkana sem bjóða sig fram til Alþingis.

Veistu ekkert hvað þú vilt?

Það getur verið erfitt að fóta sig í heimi stjórnmálanna.  Hér eru nokkrar leiðir til að hjálpa þér að finna út úr því hvaða flokkur samræmist þínum hugsjónum.