//

Hver er stefna ykkar í menntamálum?

 In

Menntakerfið þarf að endurspegla þörf þjóðarinnar fyrir aukna verðmætasköpun og framþróun á næstu árum og áratugum.

  • Miðflokkurinn ætlar að efla tækni- og iðnnám og gefa öllum þeim tækifæri sem vilja að stunda nám á sínu áhugasviði.
  • Miðflokkurinn ætlar aðlaga skólakerfið að þörfum allra nemenda, til að stuðla að sem bestri menntun bæði fyrir alla.
  • Endurskoða þarf lánastofnun til framhaldsnáms frá grunni. Leyfa öllum nemendum að öðlast námsstyrki þó þeir séu ekki með námslán.