//

Sveitarfélagið Hornafjörður

Hornafjörður er sveitarfélag á Suðausturlandi, einnig þekkt sem Höfn í Hornafirði. Sveitarfélagið varð til 6.júni 1998 við sameiningu allra sveitarfélaga Austur-Skaftafellssýslu: Hornafjarðarbæjar, Bæjarhrepps, Borgarhafnarhrepps og Hofshrepps.

Sveitarstjórnin á Hornafirði er skipuð sjö fulltrúum af þremur listum, sem kjörnir eru af íbúum sveitarfélagsins. Sjálfstæðisflokkurinn og 3. framboðsins mynda meirihluta í bæjarstjórn 2014-2018. Forseti bæjarstjórnar er Lovísa Rósa Bjarnadóttir, Sjálfstæðisflokknum.

Framboðin sem sjá má hér fyrir neðan eru þau sem #ÉgKýs hafði upplýsingar um þegar kjörseðlar fyrir skuggakosningar fóru í prentun að morgni 9. apríl.

Vefur sveitarfélagsins

0 nemendur
á kjörskrá
0 íbúar
í sveitarfélaginu
0 fulltrúar
í sveitarstjórn
0 framboð
hafa komið fram