Bláskógabyggð

Bláskógabyggð er í uppsveitum Árnessýslu, vestan Hvítár. Sveitarfélagið varð til árið 2002 við sameiningu Þingvallarhrepps, Laugardalshrepps og Biskupstunguhrepps.

Sveitarstjórn Bláskógarbyggðar er skipuð 7 fulltrúum af tveimur listum, en fulltrúar T-lista eru í meirihluta. Oddviti sveitarstjórnar er Helgi Kjartansson fulltrúi T- listans.

Framboðin sem sjá má hér fyrir neðan eru þau sem #ÉgKýs hafði upplýsingar um þegar kjörseðlar fyrir skuggakosningar fóru í prentun að morgni 9. apríl.

Vefur sveitarfélagsins

0 nemendur
á kjörskrá
0 íbúar
í sveitarfélaginu
0 fulltrúar
í sveitarstjórn
0 framboð
hafa komið fram