//

Borgarbyggð

Borgarbyggð er sameinað sveitarfélag á Vesturlandi með nokkrum þéttbýliskjörnum; Borgarnesi, Bifröst og Varmalandi. Sveitarfélagið er með þeim stærri á Íslandi, sem stendur við sjó og byggir afkomu sína ekki á sjávarútvegi. 

Sveitarstjórn Borgarbyggðar er skipuð 9 bæjarfulltrúum, af fjórum listum, sem kjörnir eru af íbúum sveitarfélagsins. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylking mynda meirihluta í sveitarstjórn Borgarbyggðar kjörtímabilið 2014-2018. Forseti sveitarstjórnar er Björn Bjarki Þorsteinsson fulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Framboðin sem sjá má hér fyrir neðan eru þau sem #ÉgKýs hafði upplýsingar um þegar kjörseðlar fyrir skuggakosningar fóru í prentun að morgni 9. apríl.

Vefur sveitarfélagsins

0 nemendur
á kjörskrá
0 íbúar
í sveitarfélaginu
0 fulltrúar
í sveitarstjórn
0 framboð
hafa komið fram